fimmtudagur, október 23, 2003

Elín, ég fann partý-quote-blað frá því í gamla daga! Það er gult og krumpað og er límt inn í quotebókina mína. Blaðið er dagsett 21. apríl '01 og þar stendur:

e-r: Ingi er konungur nördanna einsog
Svanhvít: einsog Skari er konungur híenanna (samkvæmt mínu minni var hlegið hér)

(bollan er of sterk:)
Elín: ég er ekki að fá mér meira af því að þetta er gott heldur að skera er vívíví... you can quote me on that.

Kristín Vala: Þú skilur mig bara eftir skíthællinn þinn. (við Braga)
~HLÁTUR~
(með Kristínar Völu dúllu-vælu-rödd)


Og búið... en ekki alveg búið, þar sem ég fann tilvitnanabókina mína þá ætla ég að láta nokkra gullmolafrá Kristínu Völu fylgja með:

Kristín Vala (á þessum tíma var allt sem Kristín Vala sagði talið bráðfyndið og mikið af því skrifað niður)
24.03.01
Við Braga
"Ég byrjaði með þér af því að þú ert svo sætur... og svo mikill perri!"

"My booty´s exclusive!"
"Don´t touch my man, he´s exclusive!"

09.04.01
Við Braga
"Slap my booty baby!"

"They´re gonna be doin' some love bitchin´!"

While I´m at it, einn Einar Óskars kvótur:

19. nóv ´01
"Að kaupa landa af einhverjum manni útí bæ er alveg eins mikil áhætta og að stökkva inn í ljónabúr, maður veit aldrei hvaða ljón ræðst á mann."

Mér fannst þetta mjög heimskulega sagt á sínum tíma. En þá er minningarnar búnar í bili.

Engin ummæli: