miðvikudagur, febrúar 01, 2006

[meira væl]

"Ég nenni þessu ekki, ég vil fá þetta upp í hendurnar!"

Þessi orð Ernu lýsa vel hvað okkur finnst um iðnaðartölfræði. Af hverju þarf maður alltaf að gera allt sjálfur. Það eru allavega þrjú sigma sem eru skrifuð eins og tákna öll eitthvað mismunandi. Get ekki meir. Hvernig væri að ég fengi að sofa eitthvað einu sinni?

Engin ummæli: