Steinar ath. Ég var ekki að hlera hvað Einar sagði við þig Steinar en fyrir tilviljun stóð ég fyrir aftan þig í röðinni og heyrði þess vegna óvart hvað hann sagði við þig. Það sem mér fannst skrítið að gaurinn sem var að skrá hverjir mættu vissi hvorki að þú værir í félaginu né að þú værir að koma í staðin fyrir einhvern sem hafði hætt við. En ef þú ert í Vélinni þá hef ég yfir engu að kvarta og ég biðst afsökunnar á því að hafa móðgað þig, það var ekki meint eins hátíðlega og allir virðast hafa tekið því.
Og Steinar þetta tengist því ekkert að þú ert útlendingur, þú veist það alveg sjálfur.
ÞH
föstudagur, mars 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli