
�ura

Ég heiti Þura. Ég er móeyg, mislynd, óákveðin og afskaplega frústreruð yfir því að hafa aldrei hitt bormenn, ekki einu sinni EINN bormann. Ég er í skóla og tilvistarkreppu í London. Ég tel líka bjóra. Á þessari síðu birtast aðallega mis-stuttar lýsingar á atvikum sem ég lendi í eða verð vitni að.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli