sunnudagur, október 21, 2007

"Hæ"

-Hey how are you
-Good, how are you
-Good

Afhverju ekki bara segja "hæ" ? Ég á dáldið erfitt með að tileinka mér svona.

3 ummæli:

Svanhvít sagði...

Formúlan er fleiri orð um ómerkilegri hluti eftir því sem þú veist að þú hefur minna um að tala við viðkomandi. Þannig getur þú haldið uppi samræðum í nokkrar mínútur sem á íslensku myndu útleggjast svona:

-Hæ.
-Hæ.
-Bæ.
-Bæ.

Þura sagði...

Ga ba ga !

Nafnlaus sagði...

úff hvað ég er sammmála þér!

þetta er samt ótrúlega fljótt að venjast