laugardagur, október 08, 2005

Hvar er, hvar er, hvar er, hvar er bjórinn minn, Hvar er bjórinn minn, Hvar er bjórinn minn, Hvar er, hvar er, hvar er, hvar er bjórinn minn, HVAR ER BJÓRINN MINN!?!

Var sungið aftur og aftur og aftur, skilaboðin voru kristaltær.
(Í gær var haustferð Vélarinnar)

Ég er farin að hafa áhyggjur af orðspori mínu. Klukkan 11 í gærmorgun þegar fyrsti bjór var opnaður sagði Gunni "Þetta er nú reyndar bjór númer 2 hjá Þuru!" sem var ekki satt, ég byrjaði ekki á undan hinum, en það trúðu því samt allir. Skömm að þessu.

1 ummæli:

Þura sagði...

Takk fyrir stuðninginn :)