sunnudagur, apríl 27, 2008

Skynjun á tíma

Loksins fann ég klukku* sem 'mælir' / 'sýnir' tíma eins og ég upplifi hann (a.m.k. akkurat núna).

Mínútuvísirinn lét eins og sekúnduvísir (fór einn hring á hverri sekúndu)
Klukkustundavísirinn lét eins og mínútuvísir (fór einn hring á hverri mínútu)

Þ.e. samkvæmt þessari klukku leið ein klukkustund á einni mínútu. Þannig skynja ég einmitt tíma núna.

Eða ég er alveg búin að missa það.

*Á bókasafni skólans míns

1 ummæli:

Atli Viðar sagði...

Kæra Þura,

það er mugga í reykjavík og hunangsflugurnar eru vaknaðar.

kv,
Atli Viðar