Við tókum þessar myndir af þessari svaka bresku dembu 12. apríl. Á báðum myndum má sjá vegfarendur hlaupa í átt að skjóli, eða "Hvar er Valli?"
Í gær voru þrumur og eldingar. Það var það mest spennandi sem gerðist þann dag.
Yfir og út
Ég heiti Þura. Ég er móeyg, mislynd, óákveðin og afskaplega frústreruð yfir því að hafa aldrei hitt bormenn, ekki einu sinni EINN bormann. Ég er í skóla og tilvistarkreppu í London. Ég tel líka bjóra. Á þessari síðu birtast aðallega mis-stuttar lýsingar á atvikum sem ég lendi í eða verð vitni að.
Í gær voru þrumur og eldingar. Það var það mest spennandi sem gerðist þann dag.
Yfir og út
Engin ummæli:
Skrifa ummæli