Útsýni úr glugganum mínum í morgun (eða 'útsýni'):


Ég heiti Þura. Ég er móeyg, mislynd, óákveðin og afskaplega frústreruð yfir því að hafa aldrei hitt bormenn, ekki einu sinni EINN bormann. Ég er í skóla og tilvistarkreppu í London. Ég tel líka bjóra. Á þessari síðu birtast aðallega mis-stuttar lýsingar á atvikum sem ég lendi í eða verð vitni að.
4 ummæli:
hey! það er líka snjór í mínum garði, langt fyrir sunnan þig..
Nú er ég ýkt gáfuð, en ég skil þetta samt ekki !!!
Þetta er e-ð furðulegt finnst mér.
Seinnipartinn var reyndar allur snjór horfinn... en samt.
Ertu viss um að þú sért 'ýkt' gáfuð?
Ojj, sama hér...ég hélt algjörlega að það væri komið sumar, var orðið svo heitt og fínt. Ennnnn nei, í morgun var svo allt orðið hvítt og er að snjóa meir! Verðum víst bara að bíða aðeins lengur eftir sumrinu.
Kv. Erna
Hmm... þú færð líklega ekki mikla vorkunn frá Íslendingunum.
Ég er hins vegar að bíða eftir vetrinum, sem á að skella á hvað úr hverju, en ég sé það ekki gerast, því það er ennþá 30 stiga hiti á daginn. Wott ðe hell?
Skrifa ummæli