
föstudagur, desember 07, 2007
Jól á Trafalgartorgi
Við Íslendingagengið í LSE ætluðum að sjá þegar kveikt var á jólatrénu á Trafalgartorgi í gær. Svo misstum við óvart af því, við vorum á barnum. Hérna erum við fyrir framan jólatréð:
Sem betur fer byrjar mitt nafn ekki á A, því þá værum við eins og ABBA (nema bara fyrir utan að við Arna syngjum ekki).

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég hef nú staðfestar heimildir fyrir því að Arna syngi, sérstaklega ef um Eagles er að ræða ;).
Kveðja,
Óttar
Frabaert ad fa thad stadfest, eg hef einmitt heyrt ordrom. Planid er singstar party... bara daldid erfitt ad framkvaema thad her i London ;)
Skrifa ummæli