sunnudagur, mars 01, 2009

Barcelona

Ef allt hefði farið eftir plani þá ætti ég að vera í þessum töluðu orðum að fljúga frá Barcelona til London. Það fór ekki eftir plani. Barcelona ferð var frestað. Í staðin fórum ég og Diogo á Vicky Christina Barcelona. Eftirá komumst við að því að kannski var þetta betri atburðarás.

Engin ummæli: