



H&M er semsagt í góðum málum í vetur. Stundum fer ég út úr húsi á morgnana og fatta svo að ég er í ÖLLU úr H&M (þ.e. jakka, peysu, bol, buxum, sokkum, húfu, trefli og vetlingum).
Yfir og út í bili
Ég heiti Þura. Ég er móeyg, mislynd, óákveðin og afskaplega frústreruð yfir því að hafa aldrei hitt bormenn, ekki einu sinni EINN bormann. Ég er í skóla og tilvistarkreppu í London. Ég tel líka bjóra. Á þessari síðu birtast aðallega mis-stuttar lýsingar á atvikum sem ég lendi í eða verð vitni að.
H&M er semsagt í góðum málum í vetur. Stundum fer ég út úr húsi á morgnana og fatta svo að ég er í ÖLLU úr H&M (þ.e. jakka, peysu, bol, buxum, sokkum, húfu, trefli og vetlingum).
Yfir og út í bili
3 ummæli:
Hæhæ Þura!
Flottar myndir hjá þér af skautasvellinu- geggjuð birtan þarna úti :)
Kannast við þennan HogM sjúkdóm. Hljómar allav.kunnuglega ;) Held að fataskápurinn minn líði illilega af þessu :)
bestu kveðjur frá Danmörku,
Helga (Minni)
P.s ef þú ert ekki á Kínapóstlistanum mínum máttu endilega senda mér póst og ég bæti þér við. Sendu bara á helgabie (at) gmail.com :)
Hjúkk maður, gott að vita að H&M veikin sé algengari en ég hélt!
Já sendi þér póst ekki spurning... :)
Ég gerði einu sinni könnun. Í heila viku fór ég einungis í tvær flíkur sem voru ekki úr HogM. Það voru hægri og vinsrti heimaprjónaðir ullarsokkar..
Skrifa ummæli