Ég sagði við pabba minn um daginn að ég væri að fara að hitta nokkrar stelpur. Hann spurði hvort stelpurnar væru margar eða fáar. Þegar ég sagði fáar þá kom í ljós að hugtakið "fáar stelpur" hafði alls ekki sömu merkingu í okkar hugum. Mér fannst þetta dáldið fyndið og ákvað að spurja hann nánar út í málið. Hér fyrir neðan birti ég niðurstöður þeirrar óvísindalegu rannsóknar.
fáar stelpur = 2 - 3
margar stelpur = fleiri en 200
...svona almennt séð.
Svo kemur surprising plot twist:
Ef þær eru skemmtilegar þá eru 200 stelpur frekar fáar stelpur, en ef þær eru leiðinlegar þá eru 5 - 6 alltof margar.
Athyglisvert, eh ?
Næst ætla ég að spurja "Er ég fá stelpa eða mörg stelpa?"
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þú ert margar skemmtilegar stelpa!
Skrifa ummæli