Úti er of heitt. Það er bara of heitt. Það er ekki loftkæling í vinnunni, því jú þetta er England. Svo núna, í hitabylgjunni, þeirri fyrstu síðan 2003 skilst mér, er of heitt. Á morgun á að vera jafnheitt, og hinn og hinn aðeins heitara og meiri sól.
Bara einn dagur eftir á skrifstofunni. Og svo íslensk gola!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli