mánudagur, desember 22, 2008

Tommy Reilly

Ég fylgist spennt með, Unsigned act, gríðarlega spennandi breskum raunveruleikaþætti. Þátturinn snýst um láta hljómsveitir og tónlistarmenn keppa um plötusamning. Eitt act dettur út í hverjum þætti með orðunum "you remain... unsigned" (versus þeir sem eru ekki reknir heim fá "you remain... on tour"). Að mínu mati ber höfuð og herðar yfir aðra keppendur 19 ára bólugrafinn drengur frá Glasgow, Tommy Reilly. Hann hefur viku eftir viku verið fáránlega góður. Og um daginn fékk hann Alex James úr Blur sem ég er 95% viss um að ég sá í National Portrait Gallery nokkrum dögum seinna til að tárast með þessu dásamlega coveri á Killers laginu Mr Brightside.

...og urlið að vídjóinu virkar ekki hjá mér, en það er hér.

Engin ummæli: