laugardagur, janúar 13, 2007

Í tilefni dagsins


Frelsisstyttan séð frá Ellis eyju
Originally uploaded by Þura.

Hvað læknar hósta?

Greinilega ekki te, vítamín, sólhattur, mikil hvíld, Jón Arason og sýklalyf.

Bjór?

Og hvernig tengist þessi texti myndinni? Bara alls ekki neitt, mér finnst myndin bara fín.

4 ummæli:

�ttar sagði...

Þú ert greinilega á rangri hillu í lífinu. Afhverju að vera verkfræðingur þegar þú getur verið ljósmyndari og búið í New York.

Þura sagði...

hihi, ég ætti kannski að fara að huga að umskiptum.

Nafnlaus sagði...

Sæl skvís... ég hitti pabba þinn um daginn á taflmóti VST. Fyndið að hitta hann í persónu, því ég var nýbúin að lesa færsluna þína um matinn í ofninum... og þótti mér það mjög fyndið. En Gamli er besta skinn og ekki vera of hörð við hann... Þau eru bara svona! Hehe

Þura sagði...

Hann minntist líka á að hafa hitt þig.

Gott að heyra að faðir minn á sér stuðningsfólk á internetinu ;)

(og jú ég reyni líka að vera voða góð)