
mánudagur, ágúst 21, 2006
Snúran sem er nauðsynleg til að færa myndir af myndavélinni og í tölvuna er tímabundið týnd, gerði misheppnaða tilraun til að færa myndirnar á milli með hugarorku. Það er ástæðan fyrir að ég get ekki birt mynd af flottustu gellum í heimi, eða allavega gellum sem slógu í gegn á menningarnótt. Í staðin birti ég þessa mynd af mér á jet-ski á Hawaii fyrr í sumar. Þetta er ég í alvöru, ég var samt að deyja úr hræðslu allan tímann, eins og sést.

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli