mánudagur, mars 14, 2005

[sunnudagsmorgnar í Víðihlíð í Víðihlíð]
Ég vil byrja á að þakka Andra Ólafssyni fyrir umræður um ákveðið lag síðastliðið þriðjudagskvöld, lagið er ennþá fast inni í hausnum á mér.

Næsta sunnudag verð ég stödd í Kaupinhafn, og á miðvikudeginum þar á eftir í Madrid, og fimmtudaginn í vikunni þar á eftir í Reykjavík, kannski ég skelli mér til Prag í leiðinni... eða er Moskva málið...

Ég er búin að tilkynna Svanhvíti að ég ætli mér ekki að upplifa Spán edrú, eða er soldið gróft að vera fullur á föstudaginn langa í kaþólsku landi...? Eða er Spánn ekki annars kaþólskt land... Fáfróða stelpa...

Engin ummæli: