Nuna a eg adeins orfaa daga eftir i timabundnu vinnunni minni hja onefndri economics consultancy i London. Verkefnid sem er var adallega radin i klaradist fyrir ca 2 vikum og sidan tha hef eg verid ad gera hitt og thetta, eins og lesa um rafmangsframleidslu i Noregi og fleira skemmtilegt (flokid og erfitt rettara sagt). Eg er buin ad laera mjog mikid af thvi ad vinna herna. Helsta lexian er liklega su ad eg tharf ekki ad panikka tho eg skilji ekki allt sem utskyrt er fyrir mer um economic modelling med thykkum fronskum hreim. Serstaklega thar sem eg hef aldrei laert (eda unnid vid) econometrics. Eg baeti thvi vid 'life lessons' listann minn. Ekki panikka. Tekk. Eg er ad spa i ad fa mer bol sem stendur a 'Don't panic', tha get eg, ef eg lendi i svipadri adstodu i framtidinni afsakad mig og farid klosettid og road mig nidur med thvi ad horfa i spegilinn, en tha thyrfti letrid a bolnum ad vera speglad.*
Eftir viku verd eg a leidinni til Islands i 2 vikna fri, hurra jibbikola hvad eg hlakka til. Eg vona ad thad verdi gott vedur. Her er buid ad vera dasamlegt vedur, nema i dag eiga ad koma 'thundery showers'. Thad er ekki byrjad ad rigna og eg hef ekki ordid vor vid thrumur og eldingar, eg vona bara ad eg lendi ekki i rigningu a leidinni heim ur vinnunni.
Yfir og ut
*Til ad tekka hvort letrid a bolnum thyrfti ekki orugglega ad vera speglad for eg inn a klosett med blad sem stendur a 'Tariff documents' og las af bladinu i speglinum, og juju thar stod 'trabpukcip'.****Ok, vidurkenni ad thessi brandari var heldur langsottur, en eg verd svaka anaegd med thann sem fattar.