mánudagur, febrúar 18, 2008

Efnishyggja

A fostudaginn fell nidur timi. Eg og Arna hoppudum haed okkar i loft upp af gledi (hun getur sko stokkid haed sina aftur a bak og afram i fullum herklaedum (eins og Gunnar)). Eftir hoppid skundudum vid sem leid la i Mac i Covent Garden. Mig vantadi pudur. Eftir 45 minutur inni i budinni gengum vid ut med sitthvoran trodfulla pokann. Pudur hafdi breyst i: pudur, augabrunagraeju, augnblyant og 4 glansandi augnskugga. Glansandi augnskuggarnir voru serstaklega mikilvaegir, skil ekki hvernig eg hef komist af hingad til an theirra. Afrakstur innkaupaferdarinnar ma sja ad nedan:

Eftir dvol okkar i Mac vorum vid i svo miklu studi ad vid kiktum i skobud. Reyndar var thad Arna sem ad dro mig inn i skobudina, eg var a leidinni a barinn. Hun var ad fa skokaupa-frahvarfseinkenni, enda var lidinn naestum manudur sidan hun keypti sidasta skopar. Stulkan er buin ad vera idin vid kolann og fjarfesta i skopari i hverjum manudi sidan vid fluttum til London. Eg er ad vinna i thvi ad fa hana til ad fara ad blogga um skoarattu sina a www.thelondonshoeshopper.blogspot.com/ details to follow. Eg keypti skaerrauda sko og hun silfurlitada, tha vantadi okkur bara trudabuninga til ad fullkomna glans-lookid.

Svo forum vid a barinn. Over and out

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vel gert! Þetta er svipað og þegar ég fer að versla útivistardót, enda alltaf með að kaupa hálfa búðina...

Þura sagði...

Ég ætla rétt að vona að ég eyði ekki jafnmiklu í snyrtivörur á ári og þú í útivistardót... gúlp.

;)