[saga]
Inni í þriðja árs stofunni í skólanum eru uppi á einum skápnum bunki af alls konar litum blöðum. Um daginn ætlaði ég að nota lituð blöð og bað Hlyn sem stóð nálægt að rétta mér eitt ljós blátt blað. Það gerði ég með setningunni:
Hlynur, ertu til í að rétta mér ljósblátt blað?
Hann sagði já, en í staðinn fyrir að rétta mér það sem ég bað um rétti hann mér öðruvísi blað sem sama orð er notað um.
Kannski komst fyndnin ekki til skila... en þetta var fyndið.
föstudagur, mars 10, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Og var hann bara með svoleiðis blað á sér?
Þetta dóna-verkfræðilið...
ég segi það!
Hann hefur greinilega verið að bíða eftir tækifæri drengurinn...
Skrifa ummæli