þriðjudagur, september 06, 2005

Jæja þá er ég nokkurn vegin búin að jafna mig eftir föstudagskvöldið (sjá síðustu færslu) og lífið heldur áfram. Nema núna í vetrartempói. Vetrartempó er þannig, að á þriðjudagsmorgni fæ ég mér kaffi gleymi ólátum helgarinnar, og það næsta sem ég veit er að það er kominn fimmtudagur og ég er búin að skrá mig í vísó.


Myndin er fyrir Svanhvíti, mína góðu vinkonu, sem er búin að vera til staðar öll þessi ár.

2 ummæli:

Arnór sagði...

geggjuð mynd. mjög naív intúsjón í eksistensíalisma listamannsins. nálgunin við náttúruelementin eru til staðar sem og einstök tilfinning fyrir litablöndun og samhengi í stafrænni vinnslu.

Þura sagði...

Loksins smá viðurkenning!