
Myndin er fyrir Svanhvíti, mína góðu vinkonu, sem er búin að vera til staðar öll þessi ár.
Ég heiti Þura. Ég er móeyg, mislynd, óákveðin og afskaplega frústreruð yfir því að hafa aldrei hitt bormenn, ekki einu sinni EINN bormann. Ég er í skóla og tilvistarkreppu í London. Ég tel líka bjóra. Á þessari síðu birtast aðallega mis-stuttar lýsingar á atvikum sem ég lendi í eða verð vitni að.
2 ummæli:
geggjuð mynd. mjög naív intúsjón í eksistensíalisma listamannsins. nálgunin við náttúruelementin eru til staðar sem og einstök tilfinning fyrir litablöndun og samhengi í stafrænni vinnslu.
Loksins smá viðurkenning!
Skrifa ummæli