[Kvöldið fyrir próf]
Hvað er mikilvægt að gera kvöldið fyrir próf?
Klára alveg að fara yfir efnið (max klukkutími)
Fara yfir aðal-atriði námsefnisins (atriðin sem koma pottþétt á prófinu)
Skrifa aulablað (það sem má alls ekki gleymast t.d. 1. lögmálið)
Borða tvö meðalstór egg (linsoðin með smá salti)
Skipta um blý í skrúfblýantinum
Passa að allt sé í pennaveskinu
Standa á haus í 7 1/2 mín (blóðrennsli í hausinn gerir mann gáfaðri)
Hlusta á eitt geðveikt gott lag (að eigin vali)
Hlaupa 3 hringi kringum húsið sitt (2 ef maður býr í blokk)
Fara passlega snemma að sofa
föstudagur, apríl 29, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli