Er ad nota eldgamla tolvu, med endalaust haegu interneti á hosteli í Valparaíso (med fyrirvara um villu) í Chile. Ferdin er búin ad vera rosa gód, fyrir utan nokkrar sársaukafullar faerslur á kreditkortinu mínu í apple búdinni í NY, thegar gengid var adeins haerra en ég gat hugsanlega ímyndad mér.
Ad hitta Svanhvíti var aedi, og sápuna. Ég sá enga eitrada konguló, og thad kom sér vel ad Dé talar spaensku, annars hefdum vid alveg verid í ruglinu eins og í Rússlandi.
Litríkari strípna er ad vaenta (tilvitnun í SLI, 05.08.08).
Yfir og út, T
laugardagur, október 18, 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)