sunnudagur, maí 28, 2006
sunnudagur, maí 14, 2006
fimmtudagur, maí 04, 2006
þriðjudagur, maí 02, 2006
Hvers vegna er ég í háskólanum?
Það er dáldið erfitt að muna það þegar maður situr allan daginn sveittur yfir skólabókum, hamrar inn skýrslur á ljóshraða á semi-björtum vornóttum í VR, dreymir um staðalfrávik eigin bloggtíðni og þar fram eftir götunum.
Núna man ég loks af hverju ég er í háskólanum. Það er til að fara í hina mögnuðu útskriftarferð Véla- og iðnaðarverkfræðinema. Hún verður einhvern vegin svona:
50 partýglaðir verkfræðinemar (og nokkrir makar)
3 vikur
San Fransisco, þar sem hipp og kúl fyrirtæki verða heimsótt
Los Angeles, þar sem lífsins verður notið
Las Vegas, þar sem rasað verður út
Hawaii, þar sem leikið verður á landi og sjó :)
Æi já, svo ætlaði ég að fá einhverja BS gráðu...
Það er dáldið erfitt að muna það þegar maður situr allan daginn sveittur yfir skólabókum, hamrar inn skýrslur á ljóshraða á semi-björtum vornóttum í VR, dreymir um staðalfrávik eigin bloggtíðni og þar fram eftir götunum.
Núna man ég loks af hverju ég er í háskólanum. Það er til að fara í hina mögnuðu útskriftarferð Véla- og iðnaðarverkfræðinema. Hún verður einhvern vegin svona:
50 partýglaðir verkfræðinemar (og nokkrir makar)
3 vikur
San Fransisco, þar sem hipp og kúl fyrirtæki verða heimsótt
Los Angeles, þar sem lífsins verður notið
Las Vegas, þar sem rasað verður út
Hawaii, þar sem leikið verður á landi og sjó :)
Æi já, svo ætlaði ég að fá einhverja BS gráðu...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)